Jah nú er ég hissa!!!

Nú hafa Hafnfirðingar kosið um deiliskipulagi og með þeirri kosningu hafnað stækkun álversins í Straumsvík.

Mér þykir valdið mikið sem íbúar þessa bæjar hafa fengið, að geta kosið um hvort álverið stækkar eða ekki. Gaman væri að vita hversu stórt hlutfall þeirra sem vinna í Straumsvík búa í Hafnarfirði og hversu stórt hlutfall býr í nágrannasveitarfélögum s.s. Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Álftanesi.

Hvað þetta þýðir fyrir framtíð álversins í Straumsvík verður að koma í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband