Akureyri án páskaeggja!!

Merkilegt hvernig Akureyri er ađ markađssetja sig sem paradís ferđamanna allt áriđ um kring, komiđ norđur og viđ tökum vel á móti ykkur er eitthvađ sem ég heyri mjög oft. Og viti menn, fólk stormar norđur til ađ hitta ćttingja, fara á skíđa og njóta alls ţess fallega og góđa sem norđurlandiđ hefur ađ bjóđa. Ţetta gerđi ég akkúrat ţessa pásakana, fór norđur til ađ eiga góđar stundir og njóta ţess ađ vera međ fólkinu mínu. Helgin fullkomin ađ mestu leiti ţar til ég ţurfti ađ kaupa eitt páskaegg.
Já ţađ ćtti ekki ađ vera svo flókiđ ţar sem ţetta var jú páskahelgin en viti menn páskaegg var nánast hvergi ađ fá. Uppselt var svariđ sem ég fékk í hverri búđinni á eftir annarri, já ţau voru líka uppseld í fyrra á sama tíma og lítiđ sem viđ getum gert í ţessu var ávalt svariđ sem ég fékk.
Eftir ađ hafa fariđ í allar matvörubúđir, allar bensínstöđvar og flestar sjoppur (átti eftir ađ fara í eina sjoppu) fann ég 7 egg á allri Akureyri.
Eflaust hef ég veriđ heppnari en margir ađrir ferđamenn sem til Akureyrar fóru um páskana, ég fékk páskaegg um miđjan laugardag eftir MIKLA leit um alla Akureyri.

Nú er ţađ spurning hvort kaupmađurinn á Akureyri kćri sig ekki um ađ fólk komi norđur og versli, á fólk ađ vera búiđ ađ versla áđur en ţađ kemur í bćinn?
Eflaust hafa eitthver tár runniđ um kinnar barna á Akureyri á sunnudagsmorgni, skamm kaupmenn á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband